Háskóli Íslands

Dagskrá 2017

Vorráðstefnan verður haldin 19. apríl 2017

Dagskrá ráðstefnunnar - prentvæn útgáfa

Rafrænt ráðstefnurit

Staðsetning Háskólatorg 101 Háskólatorg 104
9:00-10:45 Taugavísindi (Neuroscience) í viðskiptum  
Fundarstjóri Sveinn Agnarsson  
 

Heiða María Sigurðardóttir - Brains for Dummies

Jesper Clement - The eyes are looking but the brain is seeing

Egle Vaiciukynaite - Neuromarketing: Emotion is Worth a Thousand Words

Inga Minelgaité Snæbjörnsson - Neuroscience of leadership: Emotional contagion and empathy

Kyle Edmunds - Can visually-impaired persons use sound to reconstruct their environment?

 

11:00-12:30 Nýsköpun og samfélag Stefna og samkeppnishæfni
Fundarstjóri Ásta Dís Óladóttir Snjólfur Ólafsson
 

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Magnús þór Torfason - Draumóramenn eða byltingarsinnar? Saga og þróun hugmynda um fyrirtækjafrumkvöðulinn

Halldóra Ingimarsdóttir og Auður Hermannsdóttir - Hvers konar efni frá fyrirtækjum ýtir undir virkni neytenda á Facebook?

Ásgeir Jónsson, Björn Margeirsson, Sigurjón Arason, Magnea Karlsdóttir, Gunnar Þórðarson, Ögmundur Knútsson - Gæða- og kostnaðargreining á ferskum sjófluttum flökum og bitum

Magnús Þór Torfason, Þorgerður Einarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Margrét Sigrún Sigurðardóttir - Elítur á Íslandi, einsleitni og innbyrðis tengsl

Snæfríður Einarsdóttir - Stefna í reynd, vinnufundir í stefnumótun

Runólfur Smári Steinþórsson og Harpa Dís Jónsdóttir - Vaxtarsamningar og klasatengt starf

Hannes Ottósson - Klasasetur Íslands og kortlagning á klösum á Íslandi

Freyja Gunnlaugsdóttir og Runólfur Smári Steinþórsson - Vísir að tónlistarklasa á Íslandi

 

 

 

 

12:30-13:00 Hádegishlé
13:00-14:30 Ferðaþjónusta Vinnumarkaður
Fundarstjóri Magnús Þór Torfason Margrét Sigrún Sigurðardóttir
 

Magnús Haukur Ásgeirsson - Notkun CQL líkans til að greina helstu þætti í þjónustumenningu sem geta haft jákvæð áhrif á ánægju og tryggð viðskiptavina

Brynjar Þór Þorsteinsson, Einar Svansson, Kári Joensen -  Markhópagreining íslenskrar ferðaþjónustu

Gunnar Þór Jóhannesson - Eru ferðamál háskólamál? Þróun og gildi námskrár í ferðamálafræði við Háskóla Íslands

Þórhallur Örn Guðlaugsson - Reykjavík sem áfangastaður

Þóra Christiansen og Erla Sólveig Kristjánsdóttir - Hámenntaðar asískar konur á íslenskum vinnumarkaði: Staðalímyndir og sjálfsmyndir

Stefán B. Gunnlaugsson - Fjárhagsleg heilsa íslenskra sveitarfélaga

Hjördís Sigursteinsdóttir - Einelti og önnur óæskileg áreitni á vinnustað

Erla Sólveig Kristjánsdóttir og Þóra Christiansen - Þegar þú ert professional:Reynsla og sjálfsmynd háskólamenntaðra innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði

14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-16:30 Skapandi greinar Alþjóðavæðing
Fundarstjóri Ingi Rúnar Eðvarðsson Ásta Dís Óladóttir
 

Njörður Sigurjónsson - Íslensk menningarstefna og skapandi greinar

Erla Guðmundsdóttir og Margrét Sigrún Sigurðardóttir - Hagtölur íslenska tónlistariðnaðarins

Kristján Már Gunnarsson og Margrét Sigrún Sigurðardóttir - Ímynd íslenskrar tónlistar

Arnar Eggert Thoroddsen - Bæði kæfandi og frelsandi:Að skapa tónlist við hinar séríslensku aðstæður

Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir - Mikilvægi alþjóðavæðingar fyrirtækja á Íslandi

Örn Daníel Jónsson og Judith Sutz - Af hverju eru Íslendingar svona merkilegir? Samanburður á samfélagsþróun Íslands og Uruguay

Sigurður Guðjónsson - Örlánastofnanir, fátækt og konur

 

16:30-17:30 Móttaka - Ljúffengar veitingar í boði Viðskiptafræðistofnunar -Litla Torg

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is