Háskóli Íslands

Dagskrá Vorráðstefnu 2015

Vorráðstefnan verður haldin þann 21.apríl næstkomandi

Dagskrá ráðstefnunnar á rafrænu formi

Ráðstefnurit Vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar 2015

Staðsetning HT-101 HT-104 HT-105
11:00-12:30 Fjármál Vinnumarkaður Stjórnarhættir
Fundarstjóri Gylfi Magnússon Lára Jóhannsdóttir Snjólfur Ólafsson
 

Stefán Gunnlaugsson - Calendar effect on a small stock market

Kristín Erla Jónsdóttir og Sveinn Agnarsson - Einkavæðing Landsbankans og Búnaðarbankans: Var verðið rétt?

Ásgeir Brynjar Torfason - Umbreytingar á hlutverki seðlabanka - Ný sýn á alþjóðlega peningakerfið

 

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson - Verkföll á opinberum og almennum vinnumarkaði 1977-2012, samanburðarrannsókn

Hólmfríður Björg Petersen og Inga Jóna Jónsdóttir - Það eru flöskuhálsar í kerfinu" Reynsla deildarforseta og umsækjenda af ráðningaferli í akademísk störf við HÍ

Vera Víðisdóttir og Ingi Rúnar Eðvarðsson -Kynslóðir og viðhorf til starfshvata

Þóra Christiansen og Erla S. Kristjánsdóttir - Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði: Áhrif samskipta á upplifun af stöðu og valdi við samningaborðið

Páll Harðarson - Kauphallir og góðir stjórnarhættir: Af hverju skiptir það máli?

Áslaug Gunnarsdóttir - "Í upphafi skyldi endinn skoða" - Um góða starfsfhætti stjórnar

Eva Margrét Ævarsdóttir - Samfélagsábyrgð og góðir stjórnarhættir

Eyþór Ívar Jónsson - Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum: Hvað gera þau?


 

12:30-13:00 Hádegishlé
13:00-14:30 Bankar og samfélag Mannauðsstjórnun Frumkvöðlar
Fundarstjóri Ingi Rúnar Eðvarðsson Erla S. Kristjánsdóttir  Magnús Þór Torfason
 

Þórhallur Guðlaugsson - Þróun á samfélagslegri ábyrgð - Dæmi úr bankakerfinu

Lára Jóhannsdóttir, Snjólfur Ólafsson og Harpa Dís Jónsdóttir - Rannsókn á samfélagsábyrgð íslenskra viðskiptabanka

Vilhjálmur Bjarnason - Siðrof og tímasetning þess

Hannes Hólmsteinn Gissurarson - Meðferð íslenskra eigna erlendis eftir hrun


 

Sólveig Reynisdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir - Líðan þjónustustarfsmanna upplýsingatæknifyrirtækja og þjónandi forysta

Hjördís Sigursteinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir - Tengsl efnahagsþrengingar við vinnuumhverfi opinberra starfsmanna -Rannsókn meðal starfsfólks sveitarfélaga

Hjördís Sigursteinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir - Tengsl efnahagshrunsins við samskipti starfsmanna og yfirmanna hjá íslenskum sveitarfélögum

Árelía Eydís Guðmundsdóttir - Áhrif Jóns Gnarr sem borgarstjóra á svipsmynd Reykjavíkurborgar 


 

Hermann Þór Þráinsson og Gunnar Óskarsson - Lagalegt umhverfi íslenskra frumkvöðlafyrirtækja

Íva Sigrún Björnsdóttir og Margrét Sigrún Sigurðardóttir - Galdrakarlarnir í hugbúnaðarfyrirtækinu OZ - hvað varð um þekkinguna?

Gunnar Óskarsson og Einar Guðbjartsson - Skattalegt umhverfi fjölþjóðafyrirtækja: Áhrif á þjóðhagslegan ávinning

Eiríkur Hilmarsson - Forstjórar og nýsköpun

 

14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-16:30 Samfélag nútímans Stjórnun og skipulagsheildir Markaðsmál
Fundarstjóri Margrét S. Sigurðardóttir Runólfur S. Steinþórsson Gunnar Óskarsson
 

Örn Daníel Jónsson - Lykilhugtök deilihagkerfisins

Einar Guðbjartsson - Myndræn framsetning reikningsskila sveitarfélaga, 2005-2014

Magnús Þór Torfason - Price is what you pay: The origins of value for Bitcoin, a decentralized electronic currency


 

Ingi Rúnar Eðvarðsson - Vankantar úthýsingar: Minni yfirsýn og glötuð þekking

Njörður Sigurjónsson - Þögn í skipulagsheildum: Tækni, mótsagnir og staða þekkingar

Guðbjörg Hildur Kolbeins - Vald innan veggja fjölmiðla

 


 

 

Lúðvík Júlíusson og Eiríkur Hilmarsson - Verðstýring á hótelum á Íslandi

Brynja Björk Garðarsdóttir og Auður Hermannsdóttir - Efnismarkaðssetning á bloggsíðum: „Ég deili ekki hverju sem er"

Stefán Sigurðsson og Guðmundur Kr. Óskarsson - Hreindýraveiðar á Austurlandi og skotveiðitengd ferðaþjónusta

16:30-17:30 Móttaka
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is