Háskóli Íslands

Dagskrá Vorráðstefnu 2016

Vorráðstefnan verður haldin 19. apríl 2016

Dagskrá ráðstefnunnar á rafrænu formi

Ráðstefnurit Vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar 2016

Staðsetning HT-101 HT-104
11:00-12:30 Fyrirtækið og umhverfið Stjórnun í fyrirtækjum
Fundarstjóri Þórhallur Guðlaugsson Ingi Rúnar Eðvarðsson
 

Freyja Gunnlaugsdóttir og Runólfur Smári Steinþórsson - Vísir að tónlistarklasa á íslandi

Sigríður Hyldahl Björnsdóttir og Runólfur Smári Steinþórsson - Klasi og klasaframtak í landbúnaði á Íslandi

Helgi Gestsson, Lenita Hietanen, Svein Tvedt Johansen, Ögmundur H. Knútsson og Markku Vieru - Northern SME's construals of community and business strategies

Nína M. Saviolidis, Snjólfur Ólafsson og Brynhildur Davíðsdóttir - Áhrif umhverfisþátta á íslenskt rekstrarumhvefi: Meginlínur dregnar

Heiðdís Jónsdóttir og Eðvald Möller - Fyrsta skrefið í átt að straumlínustjórnun

Eydís Ýr Rosenkjær og Eðvald Möller - Viðhorf stjórnenda Landspítalans til straumlínustjórnunar

Guðjón Helgi Egilsson og Gunnar Óskarsson - Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

Alesya Kinder Alexandersdóttir og Gunnar Óskarsson - Stjórnun nýsköpunar: Mikilvægir þættir fyrir árangur á forstigi nýsköpunar

12:30-13:00 Hádegishlé
13:00-14:30 Einstaklingurinn/Vinnustaðurinn Fjármál
Fundarstjóri Ásdís E. Petersen Snjólfur Ólafsson
 

Erla Sólveig Kristjánsdóttir og Þóra Christiansen - "Einhver að tala bæklaða íslensku?": Upplifun háskólamenntaðra innflytjenda af samskiptum við sitt samstarfsfólk og yfirmenn

Hjördís Sigursteinsdóttir - Vellíðan á vinnustað

Jóhanna Gunnlaugsdóttir - Fjarvinna (mobile office) og upplýsingaöryggi

Thora Thorgeirsdottir og Clare Kelliher - Impact of flexible work arrangements in intra-workgroup relations: A review of the literature

Stefán B. Gunnlaugsson - Fjárhagsstaða íslenskra sveitarfélaga: Samanburður á sveitarfélögum á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu

Einar Guðbjartsson og Jón Snorri Snorrason - Endurskoðunarnefndir

Sigurður Guðjónsson, Vincenzo Odorici og Stefano Mengoli - Women in microfinance: The road to poverty reduction and gender equality

 

14:30-15:00 Kaffihlé
15:00-16:30 Markaðsfræði  
Fundarstjóri Sveinn Agnarsson  
 

Edward H. Huijbens - Munurinn á útflutningstekjum af ferðaþjónustu og neyslu erlendra gesta

Þórhallur Guðlaugsson - Samspil verðs og hefða við val á jólamat

Margrét Dagbjört F. Pétursdóttir og Auður Hermannsdóttir - Kostaðar umfjallanir á bloggsíðum

 
16:30-17:30 Móttaka

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is