Háskóli Íslands

Ester Rós Gústavsdóttir

Menntun
Ester lauk BA prófi í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands árið 1998. Lauk kennsluréttindum frá Háskólanum á Akureyri árið 2001 og MA prófi í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands árið 2008.

Starfsferill
Starfar sem verkefnisstjóri MBA náms og viðskiptafræði samhliða starfi hjá Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands. Auk þess er Ester stundakennari við Viðskiptafræðideild HÍ.

 

Tölvupóstfang: esterg@hi.is

Sími: 525-4596

Skrifstofa: Gimli 253

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is