Háskóli Íslands

Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar 2016

Þriðjudaginn 19. apríl næstkomandi verður Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar haldin.

Að þessu sinni fer hún fram í stofum HT-101 og HT-103 á Háskólatorgi og hefst kl 11:00.

Í ár verða 18 erindi í fimm málstofum en ágrip og greinar má nálgast á hér á vefnum.

Ráðstefnan er opin öllum á meðan húsrúm leyfir.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is