Háskóli Íslands

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, NASDAQ OMX á Íslandi og Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands hafa tekið höndum saman til að bæta eftirfylgni fyrirtækja við leiðbeiningar um góða stjórnarhætti. Í þeim tilgangi hafa þessir aðilar undirritað samstarfssamning sem felur í sér að öllum fyrirtækjum gefst tækifæri, frá 1. mars næstkomandi, til að undirgangast formlegt mat á starfsháttum stjórnar og stjórnenda. Nánari upplýsingar um úttekt á stórnarháttum má nálgast hér.

 

Leiðbeiningar um mat á stjórnarháttum íslenskra fyrirtækja má nálgast hér.

 

Erindi Eyþórs Ívars Jónssonar um fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum má nálgast hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is