Háskóli Íslands

Nám

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp MBA nám og Viðskiptafræði með vinnu.

MBA nám við Háskóla Íslands er bæði gott og hagnýtt nám sem er heildstætt og krefjandi. Í náminu öðlast nemendur þekkingu með því að takast á við hagnýt vandamál á gagnrýninn og agaðan hátt.

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á námskeið á BS stigi og stuttar námsbrautir samhliða starfi. Námið er sérstaklega sniðið að þörfum þeirra sem vilja leggja stund á háskólanám með vinnu. Námsefni og námskröfur eru þær sömu og í BS námi í dagskóla en kennslufyrirkomulag er talsvert frábrugðið.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is