Háskóli Íslands

Rannsóknamálstofur

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands stendur reglulega fyrir rannsóknamálstofum í viðskiptafræðum og skyldum greinum. Málstofurnar eru ætlaðar áhugafólki um rannsóknir og aðferðafræði tengdum þeim, sér í lagi kennurum, sérfræðingum, starfsfólki rannsóknastofnana, doktorsnemendum og meistaranemendum við skólann. Málstofurnar eru vettvangur rannsakenda til að kynna rannsóknir sem komnar eru mislangt á veg og fjalla með fræðilegum hætti um viðfangsefni tengd viðskiptafræðum eða skyldum greinum. Markmiðið er að á rannsóknamálstofunum geti rannsakendur fengið endurgjöf og uppbyggilega gagnrýni frá gestum málstofanna.

 

Rannsóknamálstofur: 

Málstofurnar fara fram á þriðjudögum kl. 11:35-12:25 í stofu 104 í Veröld.

Dagsetning

Rannsakandi

Yfirskrift

19.03.18

Hersir Sigurgeirsson

 

09.04.18

Sveinn Agnarsson

 

23.04.18    
     
 

 

 
     

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is