Háskóli Íslands

Rannsóknamálstofur

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands stendur reglulega fyrir rannsóknamálstofum í viðskiptafræðum og skyldum greinum. Málstofurnar eru ætlaðar áhugafólki um rannsóknir og aðferðafræði tengdum þeim, sér í lagi kennurum, sérfræðingum, starfsfólki rannsóknastofnana, doktorsnemendum og meistaranemendum við skólann. Málstofurnar eru vettvangur rannsakenda til að kynna rannsóknir sem komnar eru mislangt á veg og fjalla með fræðilegum hætti um viðfangsefni tengd viðskiptafræðum eða skyldum greinum. Markmiðið er að á rannsóknamálstofunum geti rannsakendur fengið endurgjöf og uppbyggilega gagnrýni frá gestum málstofanna.

 

Rannsóknamálstofur: 

Málstofurnar fara fram á föstudögum kl. 11:35-12:35 í stofu 102 í Gimli.

Dagsetning

Rannsakandi

Yfirskrift

10.02.2017

Snjólfur Ólafsson

Hvernig er hægt að stuðla að jafnari stöðu kynjanna í atvinnulífinu?

24.02.17

Arnar Már Búason

Staða Label Rouge á franska fiskmarkaðinum

10.03.17

Bryndís Ólafsdóttir

Tengslamyndun norrænna útflutningsfyrirtækja í Asíu/Network Relations of Nordic Export Companies in Asia

 

 

 

12.05.17

Þórhildur Ólafsdóttir

Hvers virði er að vera verkjalaus?

19.05.17

Ásta Dís Óladóttir, Ingi Rúnar Eðvarðsson

Stjórnskipulag í sveiflukenndu umhverfi

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is