Háskóli Íslands

Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni: Stjórn

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands skipar fimm manna stjórn rannsóknamiðstöðvarinnar til þriggja ára í senn og tveir fulltrúar koma frá atvinnu- og þjóðlífi. Stjórn rannsóknamiðstöðvarinnar skipa Runólfur Smári Steinþórsson prófessor (formaður), Gylfi Magnússon dósent, Hákon Gunnarsson framkvæmdastjóri Gekon og Svava Bjarnadóttir fjármálastjóri Mannvits.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is