Háskóli Íslands

Working Paper ritröð

Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands gefur út Working Paper ritröð á sviði viðskiptafræða. Meginmarkmið með útgáfu ritraðarinnar er annars vegar að stuðla að birtingu greina í fræðitímaritum og hins vegar að opna leið til birtinga niðurstaðna úr rannsóknum.

Greinarnar eru aðgengilegar hér á vefnum á PDF-formi. Því þarf forritið Acrobat Reader að vera uppsett á viðkomandi tölvu til að hægt sé að opna greinarnar. Með því að smella hér er hægt að komast á vefsíðu fyrirtækisins Adobe og fá forritið Acrobat Reader án endurgjalds.

 

Upplýsingar um kröfur og frágang greina fást með því að smella hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is