Forsvarsmaður
Hlutverk Rannsóknarmiðstöðvarinnar er í meginatriðum fimmþætt:
- Að stunda rannsóknir á sviði nýsköpunar og alþjóðaviðskipta í sterkum tengslum við atvinnu- og þjóðlíf og kynna þær
- Að vera bakland kennslu í nýsköpun og alþjóðaviðskiptum og eiga þátt í þjálfun meistara- og doktorsnema í rannsóknum á sviðinu
- Að sinna tengslum og efla samstarf við innlenda og erlenda rannsóknaraðila á sviði nýsköpunar og alþjóðaviðskipta
- Að sinna þjónustuverkefnum á sviði nýsköpunar og alþjóðaviðskipta
- Að gangast fyrir atburðum sem varða nýsköpun og alþjóðaviðskipti