Háskólakennarar

Viðskiptafræðistofnun er vettvangur fyrir háskólakennara sem vilja gera rannsóknir á fræðasviðum sínum í tengslum við atvinnulífið.

Stofnunin aðstoðar við:

  • styrkumsóknir
  • leit að samstarfsaðilum í atvinnulífinu
  • fjárhagslega umsýslu rannsóknarverkefna

Sendu okkur tölvupóst á netfangið: vidskiptafraedistofnun@hi.is ef þú vilt fá frekari upplýsingar.