Háskólanemendur

Viðskiptafræðistofnun aðstoðar nemendur í leit að samstarfsaðilum í atvinnulífinu í tengslum við rannsóknir vegna:

  • lokaverkefna á meistarastigi
  • verkefnum á doktorsstigi

Stofnunin getur annast fjárhagslega umsýslu verkefna fyrir nemendur.