Viðskiptafræðistofnun er vettvangur fyrir háskólakennara sem vilja gera rannsóknir á fræðasviðum sínum í tengslum við atvinnulífið. Stofnunin aðstoðar við: styrkumsóknir leit að samstarfsaðilum í atvinnulífinu fjárhagslega umsýslu rannsóknarverkefna