Stjórn og starfsfólk

Stjórn

Stjórn Viðskiptafræðistofnunar tekur allar stefnumarkandi ákvarðanir fyrir stofnunina og gerir tillögu til deildar um langtímastefnu fyrir starfsemina. Stjórnin sker úr um í vafaatriðum sem upp kunna að koma og varða innri starfsemi stofnunarinnar. Stjórnina skipa: